Kata Lind var gerð með SR5550 epoxý plasti. SR5550 epoxý er hannað til að handplasta gler- og koltrefjar á timbur og hefur lága eiturverkun. Það er teygjanlegra en aðrar tegundir af epoxý og getur því hreyfst með náttúrlegri hreyfingu timburs. SR5550 epoxý er meira þunnfljótandi en aðrar tegundir svo það smýgur djúpt inn í timbrið. […]