Kata Lind var gerð með SR5550 epoxý plasti. SR5550 epoxý er hannað til að handplasta gler- og koltrefjar á timbur og hefur lága eiturverkun. Það er teygjanlegra en aðrar tegundir af epoxý og getur því hreyfst með náttúrlegri hreyfingu timburs. SR5550 epoxý er meira þunnfljótandi en aðrar tegundir svo það smýgur djúpt inn í timbrið. […]
Catégorie : Epoxy and fiber
Epoxý frauð PB170
Þetta epoxý freyðir þegar það er blandað. Stóri munurinn á epoxý frauði og polýúrþan frauði er : Epoxý frauð er vatnshelt með lokuðum rýmum. Vatn og raki kemst ekki inni í það. Epoxy frauð hefur lítinn þrýstikraft þegar það freyðir. Hliðar þess sem fyllt fara síður úr stað sem gerist auðveldlega með miklum þrýstikrafti polýúreþan […]
Trefjar
Kata Lind er smíðuð aðallega með quadriaxial trefjagleri og smá quadri-, tri- og uniaxial koltrefjum. Sicomin framleiðir allskonar trefjar. Glertrefjar, Koltrefjar, kevlartrefjar. Matt-efni, ofið efni (roving, serge) og uni-, bi-, tri- og quadriaxial; allt til í mismunandi þyngd (g/m2). Frekari upplýsingar í tölvupósti á epoxy(hjá)epoxy.is
Epoxý trefjatankar fyrir díselolíu
SR1700 resín með réttum herði er hannað til að búa til díseltanka. Við notuðum þetta epoxý fyrir díseltankana í Kötu Lind. Auðvelt er að gera flókin form sem passa fullkomlega í bátinn. Trefjatankar eru léttari og sterkari en stál- eða ryðfríir tankar og hafa ekki suður sem skemmast oft með tímanum. Frekari upplýsingar í […]
Neðansjávar epoxý system
Já, neðansjávar!! Þetta epoxý er hannað til að laga báta á sjó undir sjólínu, eða úti í rigningu eða í miklum raka. Ég hef prófað 1 kg. Þetta virkar nokkurn veginn eins og venjulegt epoxý, efnið er þykkara og tekur hraðar. Epoxý límir á pólýester. Það er því hægt að nota efnið til viðgerða á […]
Bætiefni fyrir epoxý
Þrjú mjög nytsamleg bætiefni fyrir epoxý voru mikið notuð við smíði Kötu Lindar Q-cell: Örkúlur úr gleri. Þegar þeim er blandað við epoxý verður til epoxýsparsl. Sparslið er vatnshelt, límir mjög vel og auðvelt er að pússa það til eftir að það harðnar. Tree-cell: Örtrefjar. Mjög gott trélím fæst þegar það er blandað með epoxý. […]