Neðansjávar epoxý system

Já, neðansjávar!! Þetta epoxý er hannað til að laga báta á sjó undir sjólínu, eða úti í rigningu eða í miklum raka.

Ég hef prófað 1 kg. Þetta virkar nokkurn veginn eins og venjulegt epoxý, efnið er þykkara og tekur hraðar.

Epoxý límir á pólýester. Það er því hægt að nota efnið til viðgerða á pólýester trefjabátum.

Ég á alltaf 2 kg um borð…

SR 632 datasheet

 

Frekari upplýsingar í tölvupósti á epoxy(hjá)epoxy.is

Laisser un commentaire