Þetta epoxý freyðir þegar það er blandað.
Stóri munurinn á epoxý frauði og polýúrþan frauði er :
- Epoxý frauð er vatnshelt með lokuðum rýmum. Vatn og raki kemst ekki inni í það.
- Epoxy frauð hefur lítinn þrýstikraft þegar það freyðir. Hliðar þess sem fyllt fara síður úr stað sem gerist auðveldlega með miklum þrýstikrafti polýúreþan frauðs.
- Epoxy frauð er stíft. Polýúreþan frauð er mjúkt.
- 170 kg/m3
Frekari upplýsingar í tölvupósti á epoxy(hjá)epoxy.is